fimmtudagur, janúar 19, 2006

Snjói snjó

Í dag hélt ég mitt fyrsta foreldraviðtal. Ég var nú sona frekar stressuð en það gekk samt bara mjög vel. Nú eru bara nokkrir dagar eftir af verknáminu mínu í þetta skiptið. Það verður skrítið að hætta í vinnunni og flytja í burtu ólíklegt að maður komi aftur í heimsókn en maður sér til. 'Eg byrja í skólanum 2. febrúar í svokölluðu ativitetsfagi og hef valið mér íþróttir og sund. Ég er mjög spennt að byrja, en samt smá scary að byrja í nýjum skóla og allt nýtt.
Ég hélt að snjórinn væri farinn og það var hann en hann er kominn aftur. Það er búið að snjóa látlaust í sólahring og er ég frekar fegin að búa hliðiná vinnunni minni því það er sko ekki hjólafært. Strætóarnir voru allir of seinir í gær. Sussususs.

1 Comments:

At 9:05 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Já við fáum bara fréttir af umferðatöfum vegna veðurs í DK ;)

en það verður örugglega skrýtið að kveðja Aarhus :(

Bið að heilsa til danskalandsins

 

Skrifa ummæli

<< Home

Standard Guestbook
Name: **
What is your email? **
Your homepage:
Where are you from?
Comments? **
This message is private
Site Feed