sunnudagur, janúar 15, 2006

mmm...dejligt

Æjjjj, hvað þetta er búin að vera góð vika e-ð. Við erum búin að vera mjög heimakær yfir vikuna, ég er að lesa yfir daginn eða stússast í flutningum, með gott jasmin te mér við hlið. Ákvöldin er svo hygge þar sem við horfum á gæðasjónvarpsefni eins og Lost, Nip tuck ofl. Svo nú um helgina erum við búin að herja á vinina og spila Trivial af miklum móð og svo voru nokkur lög rekin í Singstar í gæt...og folkens...passið ykkur á honum Bjössa, hann er allsvakalegur í Singstar. Þó hann vilji ekki viðurkenna það, þá vill Bjössi spila, það þarf bara aaaaðeins að ýta á hann :)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

Standard Guestbook
Name: **
What is your email? **
Your homepage:
Where are you from?
Comments? **
This message is private
Site Feed