miðvikudagur, maí 30, 2007

Tvífarar vikunnar...

...eru að þessu sinni leikarinn Michael Berryman og Eggert Magnússon Hamrari.

Mike Berryman, hefur leikið í nokkrum hryllingsmyndunum og gæðamyndinni One flew over the cuckoo´s nest. Hann er með nokkuð sérstakt höfuðlag, sem og Eggert Magnússon, sem er oft kallaður the Eggman af bresku pressunni.Í gestahorninu er það aftur hann Geir sem kom með tillögu, en .það var leikarinn Ben Stiller og fótboltaknappinn Craig Bellamy.

Það vill reyndar svo skemmtilega til að Bellamy, var fyrsti tvífarinn sem ég hafði sent til fótbolta.net sem þeir birtu. Ég hafði parað hann við Evert Víglundason Bootcampara(ansi öflugt nafn!), sem var leiðsögumaðurinn í skíðaferðalaginu okkar til Madonna di Campiglio hérna um árið.Campell

Evert lengst til hægri


e.s. reyndar höfðu báðir þessir tvífarar verið birtir á fótbolta.net, en þaðp var vegna þess að ég hafði sent þá inn, og tel því að ég hafi réttinn á að birta þá aftur :)

Efnisorð:

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

Standard Guestbook
Name: **
What is your email? **
Your homepage:
Where are you from?
Comments? **
This message is private
Site Feed