tvífarar vikunnar
Tvífarar dagsins eru Gary Durdan úr CSI og Kieran Richardsson úr ManU. Þeir eiga fleira sameiginlegt, því ég las e-s staðar að þeir þjást báðir af PTSD úr barnæsku. Barnapíur þeirra beggja voru ansi latar og nenntu ekki að passa þá, og sleiktu bara varirnar á þeim og klesstum þeim upvið gluggann, þar sme þeir máttu hanga tímunum saman.
Seinni tvífarar dagsins eru Norsarinn Jon Arne Riise úr Liverpool og leikarinn sterklegi Brian Thompson. Sá síðarnefndi kom sterklega til greina í hlutverk Conan í endurgerð þeirrar myndar, og efast ég ekki um að Jon gæti skilað því hlutverki vel sömuleiðis.
Efnisorð: doppelgangers
You have wayyyy to much free time brother! :)
Ég er samt eins og þú - stunda þetta að finna tvífara ... verst að ég hef ekki ennþá fundið neina ljóshærða sem er góð í heimspeki og er laus á milli kl. 9-12 á morgun ...
En það er greinilega e-r sem hefur nægan frítíma til að skoða og kommenta á blogg...sem betur fer ;)
En þetta kemur nú bara svona bara þegar ég er að horfa á leiki, og þá er eftirleikuinn auðveldur.
Samt spurning hvernig þetta er að falla í kramið hjá lesendum síðunnar...held ég skelli í eina skoðanakönnun eða svo...
Mér finnst efri tvífararnir alveg semi-líkir, en Jon Arne og rauðhærða "kyntröllinu" Brian yrði nú seint ruglað saman, held ég.. Ég meina, það er ekki hægt að horfa framhjá þeirri staðreynd að sá neðri er rauðhærður;)
Annars skemmtileg blogg hjá þér Gunni :D
Kv. Arna v.
Hér færðu annan gesta-tvífara frá mér:
Craig Bellamy, leikmaður Liverpool FC
http://images.sportinglife.com/07/02/330/allsportbellamyjoybarca_201385.jpg
Ben Stiller, leikari
http://img2.timeinc.net/ew/dynamic/imgs/060306/15657__stiller_l.jpg
Meira að segja líkamsbygging þeirra er sú sama! Eftirlæt þér að finna betri myndir til samanburðar.