þriðjudagur, maí 22, 2007

Jet-settari

Ég hef líklegast sjaldan talin tilheyra þotuliðinu (sem eiga sem sagt að fljúga á milli partýa og og drekka kampavín í fínum veislum), en ef e-n tímann hefur þótt ástæða til, þá held ég að það sé nú. Ég mun svo vera með enska þýðingu á dagskránni minni, svo fólk átti sig betur á mikilvægi hennar og geti metið hvort ég passi inní jet-settið.

Á morgun mun ég nefninlega fljúga til Íslands og labba á rauða dreglinum við opnun stuttmyndahátíðinnar og sjá myndina mína á stóra tjaldinu (They are showing my new film at some film festival). Svo mun ég mæta í tvær útskriftarveislur (gotta be present in a couple of cocktail parties), fara í atvinnuviðtal (gotta fly to Iceland about a job), og svo skoða íbúðir (heard about some good property opportunities in Iceland, gonna chek it out).

sjáumst bráðum (ef ég hef ekkert merkilegra að gera)
gun

4 Comments:

At 12:11 e.h., Blogger Jonni said...

Svo ertu hnakki líka ... hahah góða blandan það ;)

Góða ferð í snjóinn og gangi þér vel með myndina. Verðuru ekki kominn í tæka tíð fyrir aðal partý-ið á laugardaginn?! ;)

 
At 9:06 e.h., Blogger Drekaflugan said...

Takk fyrir það Jonni. Ég kemst því miður ekki í partýið hjá Baldvini, en verð líklega í e-i kókaínveislunni á klakanum. Þú tekur bara á því fyrir mig og glósar niður töflufundinn ;)

 
At 2:16 e.h., Blogger Regína said...

Ja thetta litur mjog flott ut og enn betur a ensku, thad er nokkud ljost.

Gangi ther vel i vidtalinu. Veari gaman ad fa ad vita hvert thu ert ad fara i vidtal...

 
At 7:02 e.h., Blogger Drekaflugan said...

heyrðu Rex, þetta var á þjónustumiðstöð Vesturbæjar. Umsóknarfrestuinn rennur út á mán svo þú getur örugglega náð að skila inn umsókn. kíktu á reykjavik.is og skoðaðu flipann: störf í boði

 

Skrifa ummæli

<< Home

Standard Guestbook
Name: **
What is your email? **
Your homepage:
Where are you from?
Comments? **
This message is private
Site Feed