miðvikudagur, október 27, 2004

Ammæli

Ég vill byrja á að óska Tómasi fyrrverandi bekkjarfélaga mínum í sálfræði til hamingju með afmælið sitt þann 26.okt. Og ég vill ennfremur þakka honum fyrir að halda upp á afmælið sitt fyrir tveimur árum. Því hver veit, ef hann hefði ekki gert það þá hefðum við Ragnheiður ekki verið að halda upp á okkar tveggja ára afmæli þann 26. Þessi tvö ár eru búin að líða hratt og hafa verið æðislegur tími. Nú erum við komin alla leið til Danmerkur og ævintýrin halda áfram að gerast á hverjum degi. Við fórum því út að borða í tilefni dagsins í gær og skáluðum fyrir framtíðinni. Eftir það fórum við á kaffihús og enduðum síðan á ágætri mynd í bíó. Góður dagur það.
Vildi fara aðeins frekar út í smáatriði, en nú þarf ég að stökkva í strætóinn og tjekka á kvikmyndahátíðinni sem var að byrja í dag. Fullt af stuttmyndum, heimildarmyndum og já...nóg að gera sem sagt næstu daga. skóli hvað....?
Gun

8 Comments:

At 7:39 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju með afmælið!!!:)
María

 
At 7:39 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju með afmælið!!!:)
María

 
At 7:39 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju með afmælið!!!:)
María

 
At 7:39 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju með ammmælið!:)
Kveðja, María

 
At 7:40 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Úbs þetta átti nú ekki að koma svona oft inn..:)

 
At 9:04 e.h., Blogger Kristín H said...

Til hamingju með afmælið!!!:) Vá hvað tíminn líður hratt:)
Gaman að sjá hvað þið eruð dugleg að blogga:)

Kveðja Kristín H

 
At 2:10 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju með ammælið!
Þið eruð að verða stór og sterk! :)
Kv, Hildur small big sis

 
At 1:23 f.h., Blogger Drekaflugan said...

takk kærlega fyrir það öllsömul. p.s. María, Það var bara fínt að fá svona margar þakkir :)

 

Skrifa ummæli

<< Home

Standard Guestbook
Name: **
What is your email? **
Your homepage:
Where are you from?
Comments? **
This message is private
Site Feed