föstudagur, október 08, 2004

Á leið til Köben

jæja þá er maður bara að pakka erum á leið í efterarsferie til Köben Gerður og Kjarri voru að flytja inn á Oresundskollegied í gær og við ætlum að vera hjá þeim þar til á miðvikudag og svo á bara að slaka á heima það sem eftir er vikunnar þetta er ekki slæmt að fá sona frí á miðri önn. Það er reyndar menningarnótt bæði í árósum og Köben í kvöld og við missum af því vegna þess að við verðum í lestinni leggjum af stað kl 22 svoldið seint.... heyrumst síðar Ragnheiður

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

Standard Guestbook
Name: **
What is your email? **
Your homepage:
Where are you from?
Comments? **
This message is private
Site Feed