þriðjudagur, febrúar 21, 2006

Sælt veri folkid

Hann Gunni er nu buin ad halda thessari sidu uppi undanfarna daga en eg held ad tad se komin timi a ad eg skrifi nu ed herna. Eg er ad skrifa a dønsku lyklabordi ef einhver var ad velta fyrir ser stafsetningunni. Tad er sko buid ad vera nog ad gera fra tvi ad vid fluttum. Endalaus vandrædi med ibudarmal en ekkert sem vid getum ekki fundid utur tad tekur bara eilitid lengri tima en vid bjuggumst vid ad fa ibud. Vid viljum nefninlega frekar vera i kollegi ibud en a almennum leigumarkadi svo vid verdum bara ad vera tolinmod og bida i rød. Vid fengum tilbod i ibud i gær vei vei en vid erum nr 2 svo tad er bara ad vona ad sa sem er nr 1 vilji ekki ibudina af einhverjum astædum.
Um helgina forum vid Gunni til Gerdar og Kjarra ad horfa a eurovision. Horkufjor fyrir utan tonokkrar truflanir a utsendingunni sem er ekki nema von allir ad horfa og stidja Silviu Nott sem ad sjalfsogdu for med sigur af holmi, segir madur tetta annars ekki sona. Hlakka til ad sja adalkeppnina. Eda adalundankepnina.
Svo erum vid Gunni bodin i bollukaffi a sunnudaginn mmmm hja Gerdi og Kjarra.
Fusi kemur svo a fimmtudaginn og hann ætlar ad bua med okkur fyrst um sinn og tad verdur ørruglega svaka fjør.
Svo var Thora Stina ad segja mer tær godu frettir ad hun ætlar ad koma i heimsokn til min 1 til 11 juli i sumar vei vei hlakka ekkert sma til.
Vona ad tad lidi ekki alveg svona langt tar til eg blogga næst en eg lofa engu;)
kvedja Ragnheidur

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

Standard Guestbook
Name: **
What is your email? **
Your homepage:
Where are you from?
Comments? **
This message is private
Site Feed