mánudagur, júní 20, 2005

Sól og meiri sól

Já krakkar mínir maður er nú sáttur við lífið þessa dagana, það er komið sumar og við Gunni erum búin að vera í bænum í allan dag að njóta sólarinnar. Smá stúss reyndar fyrst sækja um skattkort danskt fyrst maður er nú að fara að í launað verknám í ágúst:) Svo lét ég nú loksins verða af því að sækja um Dankort kominn tími til. Svo er maður að fara setja kjötið á grillið í þessum töluðu orðum. Lífið er ljúft. Við erum svo búin að leigja bíl á föstudaginn og ætlum að reyna að skoða okkur aðeins um í næsta nágrenni. Kanski fara út á Skagen. Bara að deila þessu með ykkur. Ragnheidur

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

Standard Guestbook
Name: **
What is your email? **
Your homepage:
Where are you from?
Comments? **
This message is private
Site Feed