mánudagur, júní 06, 2005

Myndir og hlekkir

Þið ykkar sem eruð farin að sakna þess að sjá okkar fögru andlit þá erum við búin að skella inn myndum hér þar getið þið séð hvað við erum búin að vera að brasa í maí og júní.
Svo erum við búin að bæta við nokkrum linkum á aðra hressa Árósabúa. Sindri eldgleypir , Ragna betri helmingur hans og systir Regínu , Emil, Siggu Lóu og nýjasta Árósabúanum henni Selmu þeirra.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

Standard Guestbook
Name: **
What is your email? **
Your homepage:
Where are you from?
Comments? **
This message is private
Site Feed