sunnudagur, september 26, 2004

MYNDIR

hæ hæ erum búin að fá nýja sendingu af glænýjum myndum ferskar beint frá danaveldi kíkið á úrvalið og P.s. endilega segið skoðun ykkar á hverju sem helst myndum og bloggi það er alltaf gaman að lesa vinalega línu að heiman og já svo er gestabókin í fullum gangi en þar má því miður ekki nota séríslenska stafi því þá skíljum við ekkert. Við erum orðin svo dönsk nei nei gestabókin er svo útlensk takk og bless Ragnheiður

2 Comments:

At 4:51 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

anaegdur med myndirnar. vaeri gaman ad sja mynd tar sem ekki sest i bjor, svona til tilbreytingar...;)

 
At 9:55 f.h., Blogger Drekaflugan said...

já, nokkuð til í því. Það vill bara svo oft fygljast að þetta tvennt. Það mætti þvi halda að við gerðum lítið annað hér en að drekka bjór, sem er náttúrukega kolrangt, við erum líka í sterka áfenginu :)

 

Skrifa ummæli

<< Home

Standard Guestbook
Name: **
What is your email? **
Your homepage:
Where are you from?
Comments? **
This message is private
Site Feed