fimmtudagur, desember 14, 2006

heavy stuff

Þökk sé Icelandair, þá getum við nú tekið 80kg, með okkur heim til Íslands (20 standard kg á mann, plús 5 í handfarangur, plús auka 15kg á mann, sinnum 2). Það er sannarlega kærkomið að þurfa ekki að hafa áhyggjur af yfirvigt með allar jólagjarnir fram og til baka yfir Atlantshafið. E-n veginn efast ég hins vegar um að við eigum eftir að fullnýta öll þessi kg. Þetta er kannski bara tilvalið tækifærið til að loksins flytja allt steinasafnið mitt frá Íslandi til Danmerkur...?

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

Standard Guestbook
Name: **
What is your email? **
Your homepage:
Where are you from?
Comments? **
This message is private
Site Feed