föstudagur, febrúar 24, 2006

Komin með íbúð

Já gott fólk ég vildi bara deila með ykkur þeim fréttum að við erum komin með íbúð á Prags boulevard. Íbúðin er sumsé á Amager. Við erum ánægð með að vera komin með íbúð en mætti samt vera stærri stofan en maður getur víst ekki fengið allt sem að maður vill. Við flytjum inn 1. apríl. Vonandi að þetta sé ekki aprílgabb mohhhhaahahaha. Lélegur brandari.
kv. Ragnheidur

2 Comments:

At 3:52 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju með íbúðina!
Ég kem sko að skoða hana í maí ;)

 
At 10:55 f.h., Blogger Regína said...

Til hamingju ormarnir mínir!

 

Skrifa ummæli

<< Home

Standard Guestbook
Name: **
What is your email? **
Your homepage:
Where are you from?
Comments? **
This message is private
Site Feed