þriðjudagur, maí 16, 2006

Rock on!

Tad var skellt ser a rokktonleika um daginn med theirri mognudu sveit Radiohead, og rættist thar med langtrádur draumur minn um ad sja thessa snillinga a svidi. Var sma banginn vid ad their myndu taka einungis nytt efni a tonleikunum, sem getur stundum verid ansi thungt. En their spiludu goda blondu af sløgurum of klassikerum, og for madur mjøg sattur heim.



ofugt vid tad sem hefur verid talid, thá er ekki alltaf kostur ad vera lágvaxinn.


Eg tek samt aftur tad sem eg sagdi her um ad nu væri tækifærid ad sja svona godar midlungsstorar hljomsveitir (tho ad Radiohead se alls ekki midlungsstor), tvi tad er eflaust vandfundid betra urval a tonleikum um thessar mundir en einmitt heima a klakanum: Badly Drawn Boy, Echo and the Bunnymen, Supergrass, og eg veit ekki hvad og hvad. Hefi mikid verid til i ad sja oll thau bond. En madur getur nu ekki verid a ollum stødum i einu, en eg get talid nidur daga thar til eg sé: Massive Attack, Beck, vonandi allan sunnudaginn á Hróaskeldu (their eru ad spá í ad hætta med thá venju :( ), og vonandi nokkra tonleika i vidbot. Svo er allt danska støffid

En ég bid ykkur vel ad lifa

4 Comments:

At 6:47 e.h., Blogger Regína said...

Þú hefur bara náð góðum myndum á tónleikunum þrátt fyrir stærð;)Það er einmitt ekki nógu gott að vera svona lítill - mér finnst að við ættum að fá undanþágu til að vera fremst á tónleikum! Ég meina "halló" það er það minnsta sem hægt er að gera fyrir mann! Við borgum sömu upphæð en sjáum miklu minna en þeir hávöxnu - eða að hafa miðaverð eftir stærð...?

 
At 10:22 f.h., Blogger Drekaflugan said...

Já, thøkk sé minni Canon Ixus40 thá gat ég bókstaflega lyft myndavélinni uppá hærra plan.
En já, fullkomlega sammála thér med midaverdid. Sé thetta alveg fyrir mér, okkur verdur svona hleypt inn rétt ádur en tónleikarnir byrja svona í "fatlada" stædid (med fullri virdingu fyrir føtludum)
Spurning um hvort ad tad ætti sømuleidis ad banna mjøg krullhærdu folki ad vera framarlega?

 
At 12:17 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Þetta náttúrulega vekur upp allskyns spurningar - t.d. ætti að banna fólki þá að vera í háhæluðum skóm? Fólk gæti nefnileg svindlað sér inn, keypt miða á flatbotna skóm, fengið sitt "fatlaða" stæði og svo mætt á háhæluðum daginn sem tónleikarnir eru...

 
At 10:46 e.h., Blogger Regína said...

Haha, já ég myndi pottþétt mæta með háhæluðu í töskunni, hehe. Og krulla á mér hárið:) - krullur eru bara mest pirrandi beint fyrir framan mann á tónleikum.

 

Skrifa ummæli

<< Home

Standard Guestbook
Name: **
What is your email? **
Your homepage:
Where are you from?
Comments? **
This message is private
Site Feed