The simple life
Já, tad var gaman ad koma aftur til Árósa og heilsa uppá lidid. Thetta var kannski i seinasti skiptid sem vid sjaum suma i bili thar sem nokkir voru farnir ad huga ad heimferd til Islandsins góda. Tad eru thó enn tvø ár í tad hjá okkur í tad minnsta. En já, vid gerdumn tad sem vid ætludum okkur ad gera sem var ad slappa af, heimsækja vini og vandamenn og lifa thokkalega ljúfu lífi. Vid vorum dugleg ad spila og fórum út ad borda og svo vildi svo heppilega til ad góda vedrird lét á kræla.
Tad var reyndar svolitid skrítid ad heimsækja Århus eda "sveitina" eins og ég kalladi hana thegar ég rakst á innfædda. Tad er nefninlega ágætis rígur milli Árósa og Køben eins og gengur og gerist milli landshluta, svo ég setti stundum up stórborgarsvipinn svona til ad rugla adeins i fólki og sagdist tid dæmis bara ekki skilja hvernig hægt væri ad vera án Metro eda lestarkerfis inní borginni :) Vona bara ad sem flestir hafi áttad sig á tví :)