föstudagur, mars 11, 2005

smá pælingar varðandi stærð á...já hehemmm...

Ég var aldeilis hlessa nú um daginn. Ég var að spá í hvað fótbolti er ótrúlega vinsæl íþrótt og þá m.t.t. hve margir eru að iðk´ann heima á íslandi. Það eru 4 deildir með úrvalsdeildinni um land allt. Svo er nú ekki lítill hluti t.d. Utandeildin sem fer stækkandi með hverju árinu en fjöldi liða þar er 50 í fimm riðlum. Þá eru ótalin öll firmalið og félagar sem hittast í þynnkunni. Mig langaði því aðeins að bera saman þetta við Árósa, sem er borg jafnfjölmenn og 2 stk Ísland (þá meina ég stór-Árósasvæðið). Eins og öllum er kunnugt þá sigraði SF Hekla 5. deildina í fótbolta hérna, og var efst af 20 liðum sem eru þar. Svo skildist mér að það væri til 6. deildin líka...6 deildir, ekki slæmt. Svo fór ég að pæla, bíddu við spiluðum leik eftir að við vorum búnir að sigra deildina? Hvað er það? Já, það er undankeppni til að sjá hvaða lið af ÖLLUM 96 riðlunum í 5. deild er best!! Er ekki allt í lagi!?! 96 riðlar bara á Jótlandi, hverslags brjálaði er þetta? Ég spurði ekki hve margir væru í 6. deildinni...

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

Standard Guestbook
Name: **
What is your email? **
Your homepage:
Where are you from?
Comments? **
This message is private
Site Feed