sunnudagur, nóvember 28, 2004

Afmæli

Ragnheidur har en fodselsdag hurra hurra hurra. . . Já ég átti afmæli í gær 22. ára maður er bara komin í fullorðinna manna tölu. Dagurinn var mjög skemtilegur fullt af pökkum :) Svo hjóluðum við Gunni í Bilka til að versla smá, hvað er betra en að versla á afmælisdaginn
ég er nu shopaholik svo að það var bara gaman. Gunni gerði pönnsur þegar við komum heim namm namm. Um kvöldið buðum við svo nokkrum sálfræðinni í mat. Bóasi og Dóru konunni hans, Emil og Siggu Lóu konunni hans og Gumma. Við elduðum mexikósku súpuna hennar mömmu og hún féll vel í kramið hjá fólki. Svo var setið og spjallað og aðeins farið í Singstar sem Gunni gaf mér í afmælisgjöf, gaman. Það var hörkukeppni þar. bless í bili Ragnheiður Ósk

1 Comments:

At 4:51 e.h., Blogger Regnhlif said...

Til hamingju með afmælið!!!!:)

 

Skrifa ummæli

<< Home

Standard Guestbook
Name: **
What is your email? **
Your homepage:
Where are you from?
Comments? **
This message is private
Site Feed