mánudagur, nóvember 22, 2004

Kultur project

Nu er maður alveg á fullu í kultur projekti i skolanum og það er dans og það er leikur og það er mikil vinna. Okkur er skipt i nokkra hopa og við erum að bua til svaka syningu fyrir 200 manns. Þemað er unglingar og líkaminn. Ég er í hóp sem er að vinna með líkamstjáningu. Hver hópur fær ca 6 mínutur fyrir sitt atriði. Okkar atriði byrjar með því að ég sem leik nördið ha ha ha. Er inni á klósetti að spegla mig og ekki nóg með það heldur verður þetta sett uppá stóran skjá, great. Veit ekki alveg hvernig ég kom mér í þetta. En allavegana svo erum við buin að gera dans og alles þetta er mjög gaman. Svo verður sýningin á fimmtudaginn það verður spennandi að sjá hvernig tilheppnast og hvað hinir hóparnir hafa gert.
'A fimmtudaginn erum við Gunni svo að fara á tónleika með Swan lee hlakka ekki lítið til. Það er dönsk hljómsveit sem er mjög góð.

1 Comments:

At 6:17 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

ó tetta kemur likt og truma ur heidskiru lofti ad tu hafir naelt ter i tetta eftirsoknaverda hlutverk Ragnheidur min hahaha kv. uppahaldssystirin ...(arna)

 

Skrifa ummæli

<< Home

Standard Guestbook
Name: **
What is your email? **
Your homepage:
Where are you from?
Comments? **
This message is private
Site Feed