fimmtudagur, júlí 05, 2007

dýraklám

Við fengum smá áfall þegar við vorum í dýragarðinum núna daginn. Við vorum komin að apabúrinu, sem er nú alltaf skemmtilegast, en var sérstaklega áhugavert núna, þar sem útungunartíminn var nýliðinn og þess vegna fullt af nýfæddum of forvitnum apaköttum útum allt búrið. Sáum á skiltinu á þeir fæddust í apríl. Þeir eru e-ð að hoppa þarna um og detta, þegar það kemur einn aðeins eldri og fer að snúast í kringum einn lítinn apa. Við veitum þessari sérstöku hegðun athygli en hoppum svo hæð okkar í lofti þegar hann grípur allt í einu þéttingsfast utanum greyið og fer að hamra hann aftanfrá á fullu!! Sá litli nær að forða sér en við fylgjumst sko með níðinginum með illu auga og vorum við öll sammála um að hann liti mjög perralega út.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

Standard Guestbook
Name: **
What is your email? **
Your homepage:
Where are you from?
Comments? **
This message is private
Site Feed