þriðjudagur, maí 15, 2007

Já ég veit ekki alveg hvað ég á að segja, það er nú þannig að við Gunnar vorum í Kongens Have um daginn og við sátum og spjölluðum við nokkrar ungar stúlkur og þær voru sona líka svakalega hrifnar af Gunna og hlógu að öllum hans bröndurum og reyndu allar að horfa í augun á honum samtímis þær voru allavegana svona 5 sko. Hvað á ég að gera, og ein þeirra sagði meira að segja við mig að hún vildi óska að hún væri ég því þá væri Gunni kærastinn hennar þúst kommon getur maður alveg leyft sér þetta. ..........En ég hló bara að þessu öllu saman þetta var nebbla annan daginn hans Gunna í vinnunni og þetta voru stelpurnar á deildinni sem eru 4 og 5 ára gamlar. Nú var Gunni að segja mér að ein þeirra sagði við hann að hana langaði að giftast honum, já já nýta sér daginn sem ég er ekki í vinnunni lúmsk he he.
Að ödrum fréttum þá var Tinna litla stóra systir í heimsókn um helgina og við fórum til Malmö að shoppa og í Fields þar sem við hittum Fredrik og Margrethe jú jú það er rétt prinsinn og drottninguna. Svo fórum við að skoða Carlsberg verksmiðjuna þar var sko nóg að skoða



Svo kíktum við í Dýragarðinn og hittum þennan félaga

7 Comments:

At 5:44 e.h., Blogger Drekaflugan said...

Yes! I´ve still got it...

gun

 
At 8:19 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

úúú, komin á þvílíkan sjéns;) hohoho

 
At 11:10 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Mér finnst þú eigir ekki að láta þessar ,,gellur'' komast upp með þetta Ragnheiður - getur jafnvel vakið þær reglulega þegar þær taka hádegislúrinn, sett salt í vatnið þeirra, látið þær lita extra mikið og bannað þeim að kubba ...

 
At 11:11 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

And yes, I've done this before ... iii

 
At 1:01 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Takk fyrir góð ráð Hildur ég mun án efa nýta mér þau. kv Ragnheidur

 
At 1:15 e.h., Blogger Drekaflugan said...

hehe, þið getið nú verið alveg rólegar, ég efast um að ég geri nokkuð í þessu...
gun

 
At 8:19 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Hahaha mér fannst þetta svo fyndið þegar Ragnheiður sagði mér þetta, ég hélt ég yrði ekki eldri!! En Gunni þú ert náttúrulega algjörlega týpan sem litlu stelpurnar verða skotnar í, ég hefði pottþétt verið skotin í þér ef þú hefðir verið að vinna á mínum leikskóla;)

..Viltu giftast mér Gunni..? HAHAHAH mér finnst að þetta eigi að vera setning ársins, 5 ára budda reynir að bola Ragnheiði í burtu;)

 

Skrifa ummæli

<< Home

Standard Guestbook
Name: **
What is your email? **
Your homepage:
Where are you from?
Comments? **
This message is private
Site Feed