þriðjudagur, október 10, 2006

Nýjasta nýtt í Danaveldi

Já, loksins er það komið: Ókeypis SMS í danska síma

Ég hef nú séð e-ð þessu líkt hér áður, en viku eftir að ég skellti link inn á þá síðu, þá var hún lögð niður. Hvort það tvennt tengist eitthvað veit ég ekki, en amk þá er hér gerð önnur tilraun.

Þetta minnir mig á niðurstöður úr rannsókn sem ég sá í Mogganum heima. Þar sýndi rannsóknin að Íslendingar senda mun minna af SMS en hinar Norðurlandaþjóðinar (eða e-ð í þá áttina). Þar gleymdist heldur betur að taka
með í reikninginn að SMS í gegnum netið heima er óheyrilega algengt, á meðan það þekkist varla hér.

en njótið vel, amk mun ég gera það...:)

e.s. kannksi ekki njóta þessa of mikið, því ef þið sendið fleiri en 5 sms yfir daginn úr sömu tölvunni, þá elta þeir þig uppi... :-O

1 Comments:

At 8:31 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Makríll er svo góður

 

Skrifa ummæli

<< Home

Standard Guestbook
Name: **
What is your email? **
Your homepage:
Where are you from?
Comments? **
This message is private
Site Feed