fimmtudagur, september 14, 2006

Ég þekki bónda!!

Til að hressa aðeins uppá stemminguna sendi ég hérna link á lag sem er bókstaflega búinn að vera gera allt brjálað og suma brjálaða.

Get minnst á að þetta lag var þemalag liðsins okkar á Klakamótinu (sem var n.b. ekkert nema hrein snilld) og var meira að segja spilað klukkan 06:40 í gjallarhorninu við mismikinn fögnuð sumra :) Á mótinu kepptum við m.a. á móti liði Ársósa í undanúrslitum, og þrátt fyrir að vera frekar þreyttur eftir allan boltann og bjórdrykkjuna yfir helgina, þá held ég að ég hafi ekki verið jafn orkumikill (vonandi ekki grófur) alla hina leikina eins og ég var þennan.

textinn er þýddur eftir Rafninn lýgur (alveg satt)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

Standard Guestbook
Name: **
What is your email? **
Your homepage:
Where are you from?
Comments? **
This message is private
Site Feed