miðvikudagur, febrúar 01, 2006

t - 10 mínútur í brottför

Jæja, þá er komið að þessu. Trukkurinn fullhlaðinn og íbúðin orðin hrein, og ekki eftir neinu að bíða en að leggja í hann...við bíðum nú samt aðeins :)
Þetta er búinn að vera yndislegur tími sem við höfum átt hérna seinasta eitt og hálfa árið og höfum kynnst alveg helling af frábæru fólki og átt margar góðar stundir. Við kveðjum því með söknuði en vitum að við eigum eftir að sjá mikið af því fólki aftur, annaðhvort í Köben, Árósum eða heima á klakanum. Við segjum því bara sjáumst síðar og hafið það gott í millitíðinni.

Gunnar og Ragnheiður

1 Comments:

At 3:02 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Góða ferð til Köben, hlakka til að kíkja á ykkur þar:)

 

Skrifa ummæli

<< Home

Standard Guestbook
Name: **
What is your email? **
Your homepage:
Where are you from?
Comments? **
This message is private
Site Feed