mánudagur, desember 12, 2005

einelti á vinnustöðum...e-r adrir?

Þetta var frekar róleg helgi, hjá mér a.m.k. Fór í bíó á föstudaginn og í bíó á laugardaginn og já...svo bara lærdómur. Búinn að eyða miklum tíma uppí skóla (get ekki skrifað heima) og skrifa ritgerð um einelti á vinnustöðum. Likt og svo ansi margir adrir og tha a eg serstaklega vis Islendinga. Já, tad er e-d vid thetta vidfangsefni tvi vid megum velja okkur frjalst efni til ad skrifa um og viti menn, 4/4 voldu ad skrifa um einelti a vinnustodum, bara tad er nu rannsoknarefni. Skyldu vid hafa upplifad einelti a okkar vinnustodum? Eg veit ad eg hef gert tad. Byrjadi fyrsta daginn i nyrri vinnu bara a tvi ad lenda i utistodum vid snarrugladann alka, sem var ekki einu sinni ad vinna thann daginn, og viti menn...eg atti ekki vidreisnar von eftir tad! Passar mjog vel vid allar kenningarnar sem eg er ad lesa nuna.
En allaveganna, tad virdist vera e-r sameiginlegur/omedvitadur ahugi a namsefninu hja okkur, tvi mjog svipad er uppi a teninginum hvad vardar kandidatsritgerdina. Tad var alveg sama vid hvern eg taladi a timabili, tad virtust bara allir (ok 3) ætla ad skrifa um ADHD (ofvirkni med athyglisbrest).
Skrifandi um lokaverkefnid, tha er eg buinn ad vera leita mer ad vinnuadstodu fyrir lokaverkefnid, sem tharf ju ad vera bodleg thar sem eg a eftir ad vera thar fullan vinnutima a.m.k. næsta halfa arid. Tad er ad sjalfsogdu i bodi skrifstofur her uppi skola i Arosum, en eg efast um ad their i Kaupmannahafnarhaskola fari ad gefa mer lykil ad skrifstofu i stad fyrir e-n nemenda theirra. Tad lettist tvi aldeilis a mer brunin thegar eg var ad skoda alla adstoduna sem er i bodi a Øresundskolleginu, vissi um likamsræktarsal, bar, bio, oflofl. Heyrdu, tad er ekkert sma marr...bara tvær lesadstodur med ljosritunarvel og prentara asamt thokkalegu storu tolvuveri. Eg a bara aldrei eftir ad fara ut af kollegiinu!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

Standard Guestbook
Name: **
What is your email? **
Your homepage:
Where are you from?
Comments? **
This message is private
Site Feed