mánudagur, desember 05, 2005

Eru ekki allir í stuði !?!

Eins og sumir vita þá er til meðferðarform við þunglyndi sem gengur út á að veita sjúklinginum rafstuð í höfuðið. Þessu hefur verið gerð skil í ýmsum kvikmyndum líkt og Cuckoo´s nest, en það var það reyndar notað vitlaust þar...gengur einungis við þunglyndi, og ansi vel barasta (enginn skilur reyndar af hverju!). En allaveganna þá fékk maður sinn skerf af rafstuðum núna um helgina hjá Emili. Við fórum nefninlega í drykkjuleik sem gengur út á það að allir spilendur (4) taka utan um sinni stýripinnan hver, sem er svo tengdur við box með rafhlöðum, sem gefur frá sér tónlist þegar ýtt er á takkann á honum. Þegar tónlistin er búin er svo keppni um hver er fyrstur að ýta á takkann á stýripinnanum sínum, og sá sem er seinastur hlýtur að launum vænt rafstuð beint í hendina, og eins og það væri ekki nóg, þá á viðkomandi bara gjöra svo vel að sturta í sig einu ísköldu staupi af Fishermans´s friend! Og svei mér þá, ef það hafi barasta ekki virkað...allaveganna fórum við allir syngjandi glaðir út :)

Tilraunin hja Dr. Emilio heppnadist alveg fullkomlega MUHAHAHAHA....!!!!! Posted by Picasa

2 Comments:

At 6:02 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Ha ha, þið eruð ótrúlegir, það má ekki líta af ykkur :0

Mikið ofboðslega er þetta sætur strákur þarna á myndinni hjá þér!!

Sigga Lóa

 
At 9:02 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Jæja, monta sig af Ungfrú Heimi!!! ;) sýna dananum hverjir eru bestir (ágætt að lauma þessum punkti inn þegar verið er að tala um magasin o.fl.)
Hlakka til að fá ykkur heim um jólin!
Stuðkveðjur af Löbbanum HL

 

Skrifa ummæli

<< Home

Standard Guestbook
Name: **
What is your email? **
Your homepage:
Where are you from?
Comments? **
This message is private
Site Feed