laugardagur, október 15, 2005

Prins er fæddur


Jens og Ragnheidur alveg i skyjunum...  Posted by Picasa

Já hún Mary er búin að fæða erfingja. Við erum alveg í skýjunum með þetta. . . Allavegana nóg um það. Pabbi er í heimsókn hérna frá Noregi og fórum við á menningarnótt í gærkvöldi, ég, Gunni og pabbi. Það var nú ekki nálægt sami fjöldi og á menningarnótt Reykjarvíkurborgar en þetta var mjög gaman. Við fórum upp í ráðhústurninn og horfðum yfir borgina mjög gott útsýni þar. Svo fórum við að borða á Valhalla sem er sona hlaðborð með forréttum (fiskréttir aðallega) aðalréttum(nautakjöt, svínakjöt og kalkúnn) svo ísbar í eftirrétt. nammi namm. Við skoðuðum svo eina listasýningu og fórum í Aros rétt fyrir lokun og enduðum svo kvöldið á að fara í gamla bæinn og sjá hvernig bjórinn var bruggaður hér á árum áður en var hann nú helst til súr. Nú er pabbi og Gunni að horfa á boltann.
Segi þetta gott í bili kveðja Ragnheidur

1 Comments:

At 6:21 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.

 

Skrifa ummæli

<< Home

Standard Guestbook
Name: **
What is your email? **
Your homepage:
Where are you from?
Comments? **
This message is private
Site Feed