sunnudagur, október 09, 2005

Pabs i heimsokn

Þá er pabbi líklegast kominn til Hamborgar að tjekka sig inn á enn eitt hótelið. Það var þó ekkert hótelherbergi sem hann fékk hér í Árósum heldur hlýleg íbúð með fínum bedda í stofunni. Pabbi eða stóri bróðir minn, eins og hann vildi láta kynna sig :) kom hingað á föstudag og dvaldi hjá okkur yfir helgina. Við höfðum það bara mjög fínt og dóluðum um í bænum og dekruðum við okkur. Tad vild einnig svo til ad felagi minn Oli og kaerasta hans Louise komu til Arosa fra Kaupmannahofn og nadum vid ad sameina thetta a laugardagskvoldinu that sem vid forum ut ad borda og horfdum svo a Dani vinna Grikki 1-0.
Hann var nokkud serstakur matsolustadurinn sem vid forum a en hann var med mjog einfaldan thriggja retta matsedil...annadhvort fekkstu ther kjot eda fisk i adalrett! Vinkona Louise sem var einnig med okkur hafdi hins vegar enn minna val en vid thar sem hun var grænmetisæta og kemur vist ekki aftur a thennan stad :) Hun fekk ser bara tvo umganga af kartoflusupu. Tad var svolitid skondid Thjonninn: "jæja, a eg ad taka diskana ykkar" og kemur svo med tad nakvæmlega sama aftur handa henni :) En mjog godur stadur sem eiga erfitt med ad akveda sig hvad their eiga ad fa ser :) (Skt. Olaf fyrir forvitna). Vid forum nefninlega a thennan stad thar sem pabbi hafdi bordad a honum fyrir fjorum adur sidar eda svo med donskum samstarfsmanni sinum...sem nema hvad, var ad sjalfsogdu lika tharna lika nuna!
Svo er nú stutt í næstu heimsókn en á fimmtudaginn kemur pabbi Ragnheiðar í heimsókn frá Noregi og verður hjá okkur í nokkra daga.


Pabs og Gunz Posted by Picasa


ad skoda myndirnar eda skoda ekki...tad er spurningin. Aetlar thu? Posted by Picasa

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

Standard Guestbook
Name: **
What is your email? **
Your homepage:
Where are you from?
Comments? **
This message is private
Site Feed