miðvikudagur, júní 08, 2005

Heklumaður vikunnar

Já, nú hefur ykkar einlægur hlotist þann heiður að vera valinn leikmaður vikunnar hjá stórfélaginu SF Hekla. Viðtalið er hérna. Ég biðst afsökunnar á myndinni en hún var tekin í grettusamkeppni sem haldin var hér um æarið. Annars mun ég ekki sjást mikið á fótboltavellinum eins og ég hafði vonað í fríinu. Bæði varð ég frá að hverfa af æfingunni í dag sökum meiðsla og missti þar af seinustu æfingu fyrri hluta sumarsins og svo er seinasta leikurinn í fyrri umferðinni nuna um helgina. Svo núna er það bara sjúkraþjálfun í mánuð svo FC Fame (í utandeildinni heima) taki við manni og rifti ekki lánsamninginum við Hekluna og sendi mig aftur út :)

1 Comments:

At 11:45 f.h., Blogger Drekaflugan said...

Takk, takk, maður reynir.

 

Skrifa ummæli

<< Home

Standard Guestbook
Name: **
What is your email? **
Your homepage:
Where are you from?
Comments? **
This message is private
Site Feed