fimmtudagur, júní 02, 2005

Allergi

Þá er 2 júní runninn upp, sem þýðir aðeins að já Gunni er búin í prófum. 'Eg hins vegar fæ að vera í próflestri og undirbúningi næstu 2 vikurnar sem verður örruglega erfitt fyrst að allir aðrir verða komnir í sumarfrí.
Það var nú reyndar ekki það sem að ég ætla að ræða hérna heldur ofnæmið mitt. Já augnlokin á mér eru svo rauð og bólgin að það mætti halda að ég væri búin að skella á þau varalit. 'Eg skellti mér því til læknis í dag og hann lét mig fá ekemkrem sem ég átti reyndar til fyrir heima, en hann sagði nú ekki mikið um hvað þetta gæti verið, svo tveim tímum seinna er ég orðin jafn rauð og á augnlokunum, á maganum, bringunni, eyrunum og nánast allstaðar. Hvað er að gerast ég veit ekki en ég giska á e-ð ofnæmi, ekki gaman.
Við erum svo að fara á Jensens boffhus á eftir til að fagna próflokunum hjá Gunna og öllum í sálfræðinni.
Svo var ég að frétta að wig wam væri að hita upp fyrir alice cooper heima í sumar, það væri ástæða nóg fyrir mig, þeir voru bestir í júróvisjon.
En ég byð þá að heylsa í bili Ragnheidur Ósk

4 Comments:

At 6:49 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Snúllan mín þú átt alla mín samúð að þurfa að vera að læra núna........... mér fannst nógu erfitt að vera að læra í maí:=)
Hlakka geðveikt til að sjá þig snúllí, vona að þér fari að batna af þessu ofnæmi:=)
Knús
Kristín H

.........Gunni til hamingju með að vera búin í prófunum:)

 
At 11:54 f.h., Blogger Unknown said...

Hvenær komiði svo á landið...? Verðiði á Hróa...?

 
At 5:43 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju að vera búinn í prófum gunni! og vonandi læknast þetta ofnæmi hjá Ragnheiði... en ég hlakka til að sjá ykkur..:)

María

 
At 8:12 e.h., Blogger Drekaflugan said...

Við verðum á Hróaskeldu og komum svo til Íslands á miðnætti 3 júlí. Missum því miður af lokatónleikunum

 

Skrifa ummæli

<< Home

Standard Guestbook
Name: **
What is your email? **
Your homepage:
Where are you from?
Comments? **
This message is private
Site Feed