sunnudagur, mars 27, 2005

Berlin

Jaeja ta situr madur a netkaffi hostelsins sem ad vid buum a og nytir sidustu minuturnar af timanum sem ad madur borgadi fyrir. Allavegana ta erum vid buin ad vera herna i nokkra daga og mikid drifid a daga okkar her. Vid komum hingad seint um kvold og vorum ekki komin upp a hostel fyrr en kl 1 um nottina og ta fann gaeinn ekki pöntunina okkar. tad var nu ekki mikil gledi ta, en tad reddadist sem betur fer. Vid tokum svo annan daginn i budarrap og smakkad var a hinum ymsu bratwurstum. Curry wurstin min var ansi god. En a tridja degi var haldid i Zoologiske garten og dyrin skodud i ruma 4 tima og allir ordnir vel treyttir i löppunum en tad stoppadi okkur ekkiog heldum afram ad skoda og forum i tv turninn og skodudum utsynid yfir baeinn. Svo a föstudaginn langa var tekinn skodunardagur tvi ad allt var meira og minna lokad. Brandenburgarhlidid og fleira. I gaer var farid aftur i budarrap en strakarnir foru a Stanley Kuprikc syningu. Svo um kveldid atti ad fara uta lifid en tad vard nu mun styttra en buist var vid eftir einn öl fattadi eg ad einhver var buinn ad fara oni töskuna mina liklega i lestinni og taka veskid mitt og eg var by the way nybuin ad fara i hradbankann. Gaman en eg reyni ad lata tad ekki a mig fa og njota restarinnar af ferdinni. Tetta var sma grof ferdasaga og hun verdur liklega sögd adeins ytarlegar og med myndum tegar ad vid komum heim til Arosa. Ble ble Ragnheidur

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

Standard Guestbook
Name: **
What is your email? **
Your homepage:
Where are you from?
Comments? **
This message is private
Site Feed