fimmtudagur, mars 15, 2007

íbúðarlán

Djö... Skvt. sérlegum sérfæðingi hérna á heimilinu, voru verðin á íbúðum búin að fara lækkandi seinustu mánuði. En einmitt þá ákveða allir bankarnir að hækka íbúðarlánin sín aftur í 90% og 100%. Þetta þýðir væntanlegra að eftirspurn mun aukast sem og væntanlega húsnæðisverð. Gæti bara vel trúað því að það yrði önnur sprenging í húsnæðisverði. Aftur á móti verður auðveldara að kaupa íbúð og skuldsetja sig uppfyrir enni þegar heim verður komið.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

Standard Guestbook
Name: **
What is your email? **
Your homepage:
Where are you from?
Comments? **
This message is private
Site Feed