sunnudagur, september 19, 2004

Jæja þá er maður loksins komin á netið aftur, það var eitthvað vesen þannig að ég hef ekki komist á netið alla helgina:( . Gerður og Kjarri komu í heimsókn á fimmtudaginn var og það er búið að vera mjög gaman að hafa þau hérna hjá okkur. Á föstudaginn fórum við og hittum e ð sálfræðifólk sem er með Gunna í skólanum og það var mjög fínt. Við fórum út að borða ég Gunni Gerður og Kjarri á Ítalíu góður matur mmmmm. Svo fórum við og skoðuðum mannlífið í bænum og já svaka stuð bara. Á laugardeginum fórum við Gerður að versla gaman gaman og um kvöldið fórum við 4 í bío á the terminal góð mynd. En allavegana bíóið hérna niðrí miðbæ er ekkert smá flott.... Nú eru Gerður og Kjarri að fara heim í dag til Köben en við hittum þau líklega aftur í haustfríinu sem er aðra vikuna í október þá ætlum við að kanski leygja bíl og keyra e ð kanski til Þýskalands aldrei að vita...
Ragnheiður

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

Standard Guestbook
Name: **
What is your email? **
Your homepage:
Where are you from?
Comments? **
This message is private
Site Feed