fimmtudagur, júlí 12, 2007

News update

Ég kíkti aðeins á heimasíðu Sálfræðingafélag Íslands í dag og sá þar óvænta kveðju:

Nýir löggiltir sálfræðingar

Frá Heilbrigðis– og tryggingamálaráðuneytinu komu í gær tilkynningar um aðSandra Guðlaug Zarif og Gunnar Páll Leifssonhefðu fengið löggildingu sem sálfræðingar. Til hamingju!


Ég segi bara takk fyrir það!

Ég get að auki upplýst lesendur með því að ég er kominn með starf og mun hefja störf sem á Þjónustumiðstöð Vesturbæjar þann 15. ágúst! Gaman að því. Ég var meira að segja einnig kominn með annað atvinnutilboð og gat því valið á milli. Ágætis tilbreyting frá atvinnuleitinni hérna úti, þar sem ég sendi út á bilinu 50-60 atvinnuumsóknir og fékk boð um að mæta í eitt atvinnuviðtal! Það hreystir mann því heldur betur upp að hafa farið í tvö atvinnuviðtöl heima á Íslandi og fengið báðar vinnurnar!

5 Comments:

At 2:55 e.h., Blogger Regína said...

Til hamingju með þetta allt saman:)

 
At 2:21 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju med tetta Gunni:D

kv.tinna

 
At 2:51 f.h., Blogger Drekaflugan said...

Mange tak!

 
At 7:22 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju með þetta! :) Við keyrðum framhjá íbúðinni þinni um daginn og mér líst bara vel á, lofar allavegana góðu :)

 
At 9:13 e.h., Blogger Drekaflugan said...

ja biddu bara eftir að þú serð inni hana ;)

 

Skrifa ummæli

<< Home

Standard Guestbook
Name: **
What is your email? **
Your homepage:
Where are you from?
Comments? **
This message is private
Site Feed