fimmtudagur, mars 29, 2007

spurning vikunnar...

Samkvæmt frétt mbl.is "Bloggið gæti spillt fyrir", þá hafa fyrirtæki tekið upp á því að skoða blogg atvinnuumsækjanda, sem getur komið sér illa fyrir umsækjandann, sér í lagi ef "bloggið kemur upp um gamlar syndir og heimskupör".

Einhvern veginn efast ég um að þessi bloggfærsla eigi eftir að hjálpa til að ég fái starf sem sálfræðingur, en ég læt það mig engu skipta:)

Þess vegna spyr ég: Af hvaða líkamshluta af Gunna er myndin af?

1 Comments:

At 2:07 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

hahahah! Nefið?

tinna

 

Skrifa ummæli

<< Home

Standard Guestbook
Name: **
What is your email? **
Your homepage:
Where are you from?
Comments? **
This message is private
Site Feed