föstudagur, febrúar 23, 2007

stólar stólar og aftur stólar

Við Gunnar lögðum land undir fót í dag, ja kanski ekki alveg neitt langt en mér leið samt eins og við værum komin uppí sveit. Við fórum nefninlega til Hoje Taastrup í dag að skoða stóla, við vorum búin að sjá þessa fínu stóla á netinu og viti menn við keyptum okkur 6 stk á 1500 kallinn. Daman var líka svo góð að skutla okkur heim með fenginn. Góður dagur í dag.Það er kanski ekki pláss fyrir þá alla hérna í litla kotinu okkar en það verður það (vonandi)þegar við flyjum heim á ísinn.
við tökum á móti hamingjuóskum símleiðis, á þriðjudögum og fimmtudögum milli 18:00 ig 20:00

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

Standard Guestbook
Name: **
What is your email? **
Your homepage:
Where are you from?
Comments? **
This message is private
Site Feed