sunnudagur, febrúar 25, 2007

myndir þú kjósa þennan mann?


Rakst á þessa auglýsingu í Herning, fyrir um ári síðan þegar kosningar voru að fara í hönd. Datt bara í hug svona að spyrja.

6 Comments:

At 7:39 e.h., Blogger Björn Hildir said...

Mér finnst minn glæpó miklu skuggalegri:/.
Kv. Björn enn smá hræddur.

 
At 4:22 e.h., Blogger Drekaflugan said...

isss...þinn er bara strákur, minn er sko orðinn stór kall og er ennþá nörd!

 
At 2:02 e.h., Blogger Regína said...

Hahahahaha, það gæti verið að stereotýpur hefðu frekar mikil áhrif....

 
At 1:33 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Ragnheiður, getur þú hringt heim um leið og þú sérð þetta, ég þarf að ræða við þig á alvarlegu nótunum..
kv.tinna kristin

 
At 2:19 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Hahahaha, já alveg pottþétt :)

kv. María

 
At 1:19 f.h., Blogger Drekaflugan said...

Já einmitt, án þess að maður efði hugmynd um hvaða pælngar þessi maður hefði um framtíð borgarinnar, þá væri ég búinn að afskrifa hann :)

 

Skrifa ummæli

<< Home

Standard Guestbook
Name: **
What is your email? **
Your homepage:
Where are you from?
Comments? **
This message is private
Site Feed