mánudagur, júlí 24, 2006

Blooogggaaa

Já þetta er eitt af kommentunum sem hun elskuleg litla systir mín setti hér á bloggid hjá okkur svo hér koma nokkrar línur frá mér. Smá pæling afhverju segir madur "litla systir" sko ég á 4 litlu systur og þær eru sko allar miklu stærri en ég. Bara sona til ad skrifa um e-d he he. Sko ég er eila alveg dottin útúr þessum bloggheimi þar sem við höfum ekki haft net í hálft ár þá hef ég aðeins haft aðgang að neti í skólanum og þar nennir maður nú ekki að eyða frímínútunum í að blogga já svoleiðis hljómar afsökunin í þetta skiptið.
Annars nóg að gera í vinnunni. Við förum í ferðir hingað og þangað um Köben með börnin hérna í sumarfríinu enda ansi fá börn sem mæta. Í dag fórum við ad sjá Pelle Pirat sem er svona barnaskemtikraftar eins og t.d. hmmm stundin okkar eða ed í þá áttina. Svo er maður bara búin ad reyna að njóta góða veðursins sem er búið að leika við okkur hérna (sorry maður sé að núa þessu um nasir á ykkur heima í rigningunni) Vid erum svo á leið til Porec í Króatíu á miðvikudaginn og verðum þar með ma og pa í viku svo þegar við komum heim kemur Kjarri í heimsókn og verður helgina svo nóg á dagskránni á næstu dögum.

Thank you and good night
Róska

2 Comments:

At 12:56 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Góða ferð til Króatíu og góða skemmtun=)

Kv.Tinna litla systir=)

 
At 1:04 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Góða ferð til Krótatíu og góða skemmtun;)

Kv.Tinna litla systir=)

 

Skrifa ummæli

<< Home

Standard Guestbook
Name: **
What is your email? **
Your homepage:
Where are you from?
Comments? **
This message is private
Site Feed