mánudagur, apríl 17, 2006

Skyr.dk

Annars er tad helst i frettum ad eg er buinn ad finna skyr i verslununum herna, mer til mikillar anægju. Skyr er thessi skyndibit sem mer (heilsufrikinu) hefur helst vantad. Tad nær ad metta mann vel og lengi og inniheldur nog af protinunum godu fyrir ræktina. Skyrid kallast her "fromage frais", en n.b. ekki "créme frais" (syrdum rjoma), eins og einn felagi minn komst ad thegar hann torgadi 500gr af sliku um daginn med mikilli horku, en mer til mikillar skemmtunnar...hehe nasty boy. En tad er annars svona hvitt og ohrært, eins og tad gerist best...RIGHT! Ad sjalfsogdu skellir eg tvi i mixerinn og læt frosin jardaber og jafnvel einn banana eda svo fylgja med...ekki slæmt tad

2 Comments:

At 6:28 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Guði sé lof að þú fannst skyrið góða Gunnar minn:) En Ragnheiður, ég vildi hér með tilkynna þér hátíðlega að ég mun koma í heimsókn í ágúst eða september:D Verður það ekki yndælt?
Kv. Arna.
PS. Gunni, ég las bloggið þitt um strákinn á kaffihúsinu sem var augljóslega turned on by you og eflaust með hann grjótharðann undir borðinu, og váá hvað ég skil þig vel með þetta hvað hann hamast á lyklaborðinu!

 
At 10:40 f.h., Blogger Drekaflugan said...

frábært! þú ert alltaf velkomin.

 

Skrifa ummæli

<< Home

Standard Guestbook
Name: **
What is your email? **
Your homepage:
Where are you from?
Comments? **
This message is private
Site Feed