fimmtudagur, febrúar 09, 2006

kúristinn

Ég er nú orðinn meiri nördinn, eða a.m.k. þá meiri nörd en ég var. Maður er nýkominn til höfuborgarinnar og í stað þess að rölta um borgina, þá eru það bókasöfnin sem eiga hug minn allan. Ég er meira segja farinn að tala um bókasöfn eins og þau séu heitustu skemmtistaðirnir. "Hey, ertu búinn að kíkja á nýja bókasafnið við ánna? Það er víst alveg ótrúlega flott!!" ÞÞað heitir líka rosa flottu nafni eða "Den sorte diamant" eða svarti demanturinn! og ekkert smá flott bygging af myndunum að dæma, ég ætla pottþétt að kíka bráðlega...

1 Comments:

At 1:59 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Ja thad er nokkud ljóst ad Svarti Demanturinn er heitasta bókasafnid i Køben;) Eitthvad sem enginn má missa af!
Hinn Kúristinn (Regina)

 

Skrifa ummæli

<< Home

Standard Guestbook
Name: **
What is your email? **
Your homepage:
Where are you from?
Comments? **
This message is private
Site Feed