föstudagur, desember 16, 2005

Já undur og stórmerki

Já krakkar mínir þetta er bara að verða að vana. . . mín bara að blogga aftur. Ég er bara svo sátt við að vera komin í helgarfrí. Svo er bara mánudagurinn og svo jólafrí jei. Kallinum fannst ég e-ð skrítin að vera taka mér auka tíma hér og þar á seinustu mánuðum til að safna upp í jólafrí. Fannst það nú vera óþarfi en sko mína ég er búin að safna upp í 2 vikna jólafrí það munar um í buddunni. 'Eg er farin að hlakka soldið til að koma heim í fríið. En í kvöld ætlum við að fara í mat til Einars frænda hans Gunna sem býr í Hadsten. Svo á morgun er fodselsdagsfest eða ammli hjá Helga sem er með Gunna í boltanum en hann og kærastan hans eiga ammli sama dag, heppilegt þá er allavegana ekki séns að gleyma afmæli makans he he. Jæja það var nú ekki meira í bili nema það kom smá jólasnjór áðan og það var svooo jólalegt
Jólakveðja Ragnheidur

2 Comments:

At 4:19 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

WTF?? Eigum við frænda sem heitir Einar?? HL

 
At 7:43 e.h., Blogger Drekaflugan said...

Haaa....Hildur mín! Jájá, Afi okkar og amma hans voru hálfsystkini. Ég hélt þú vissir þetta nú :)

 

Skrifa ummæli

<< Home

Standard Guestbook
Name: **
What is your email? **
Your homepage:
Where are you from?
Comments? **
This message is private
Site Feed