þriðjudagur, nóvember 01, 2005

Komin inn í skólann

Ég var að fá bréf og ég er komin inn í skólann sem ég sótti um í Köben og svaka sátt við það. Bara að deila þessu með ykkur. Ragnheidur

2 Comments:

At 12:07 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju með það sæta mín:)

 
At 7:32 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Ég tek undir með síðasta ræðumanni og segji til lukku min skat.
Allt bara að smella saman :)
-Hjördís

 

Skrifa ummæli

<< Home

Standard Guestbook
Name: **
What is your email? **
Your homepage:
Where are you from?
Comments? **
This message is private
Site Feed