Komin inn í skólann
Ég var að fá bréf og ég er komin inn í skólann sem ég sótti um í Köben og svaka sátt við það. Bara að deila þessu með ykkur. Ragnheidur
----------------------Árósar : Haust 2004 - vetur 2006,-----------------------Kaupmannahöfn : vetur 2006 - sumar 2007 --------------------------------------------------------- Erum búin að aðlagast þvílíkt vel, erum alveg nokkrum sinnum búin að fá okkur rúgbrauð með makríl!
Til hamingju með það sæta mín:)
Ég tek undir með síðasta ræðumanni og segji til lukku min skat.
Allt bara að smella saman :)
-Hjördís