þriðjudagur, september 27, 2005

Helgarferð í höfuðborgina

Hæ hæ alle sammen. 'Eg var í henni Kaupmannahöfninni um helgina að heylsa uppá Hjördísi og Kristínu H. Það var nú hin mesta skemmtun. Á laugardeginum var svo farið á bæjarrölt. Kíkt á strikið og sonna þetta venjulega. En um kveldið var sko farið í TÍVOLÍ TÍVOLÍ TÍVOLÍ LÍ LÍ LÍ. Já það var sko svakalegt stuð ég ætlaði að fara bara í sona 2 tæki eða svo og vera svo bara róleg. En eftir fyrsta tækið sem var Valhalla sem var nú frekar slapt. Þá kom einhver andi yfir mig og ég hljóp (Upphrópunarmerki) og keypti mér túrpassa. Fór svo beinustu leið í gullturninn þ.e. frjálsa fallið. Dróg þar með mér hana Hjördísi. Það þarf kanski að segja frá því en við vorum alveg að skíta á okkur af hræðslu. En mjög gaman samt. Fór líka í fyrsta skipti í Dímoninn sem er rauði rússíbaninn sem fer á hvolf. Ég var allavegana high on adrenalin þetta kveld. Við fórum svo á sunnudeginum á kaffihúsið hans Frikka Weisapel. Laundromat. Þetta var hin besta skemmtun og svo komu þær stúlkur í heimsókn til mín í gær og við erum bunar að kíkja í búðirnar í Árósum he he Svo var spilaður smá poker sem hún stína vann svo. ble í bili.

1 Comments:

At 11:27 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Gullturninn er baaara vibba geðveikur!! HL

 

Skrifa ummæli

<< Home

Standard Guestbook
Name: **
What is your email? **
Your homepage:
Where are you from?
Comments? **
This message is private
Site Feed