sunnudagur, ágúst 07, 2005

Daglegt líf

Það er búið að vera voða fínt hérna hjá okkur systrum síðustu daga. Það er sko búið að þræða búðir bæjarins. Svo kom vinkona hennar Tinnu í heimsókn hérna á föstudaginn og er búin að vera hérna um helgina. Við fórum svo allar saman út að borða á Ítalíu og kíktum svo á Under masken, café Smaglos og svo á Sams bar það var hresst kvöld nú sitjum við og horfum á back to the future sem er náttla bara besta mynd Steven Spielberg. Tinna er búin að vera dugleg að versla síðustu daga en ég er búin að ná að halda aftur að mér svaka stollt:) ha ha. Við ætlum svo að skella okkur í smá túristaferð um Árósar í dag eða á morgun skoða gamla bæinn og bazar west og kanski fara í Tívolíið. kv. Ragnheidur

1 Comments:

At 4:35 e.h., Blogger emil+siggalóa said...

Hæ Ragnheiður, ertu til í að hringja í mig - virðist vera sem svo að ég er ekki með símanúmerið þitt :-0

kv, SL 22673670

 

Skrifa ummæli

<< Home

Standard Guestbook
Name: **
What is your email? **
Your homepage:
Where are you from?
Comments? **
This message is private
Site Feed