éttu, annars rýrnun!
Alveg magnað hvað matarlystin breytist hjá mér eftir að ég byrjaði í ræktinni. Nú heimtar líkaminn bara hágæða prótín eftir hverja æfingu og ekki nóg með það, heldur vekur hann mig stundum á næturnar með hávaða garnagauli. Ég er nú ekki farinn að hafa kjúklingalæri á náttborðinu ennþá, en fæ mér þess í stað stundum prótinsjeik á kvöldin. Ég man samt að halda honum sem lengst frá sófanum (þeim er víst e-ð illa til vina). Bara verst hvað maður rekur mikið við af´essu...