miðvikudagur, júlí 26, 2006

coming home

Já vildi bara deila því med ykkur ad ég er að koma í heimsókn til 'Islands þann 8 september til 17 september. Hlakka til að hitta ykkur öllsömul. Mamma verdur reyndar í Glasgow en það er nú bara soldið erfitt að hitta á tímasetningu sem mamma er EKKI íGlasgow he he. Gunni kemur ekki med í þetta skiptið því hann verður önnum kafinn við að klára ritgerdina sína.
kv Ragnheidur

3 Comments:

At 8:22 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Hæ hæ skvís;)
Ég hlakka mikið til að sjá þig þegar þú kemur heim:)
Kristin H

 
At 2:09 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Hæ Ragnheiður mín:) Getum við farið í tívolíið þegar ég kem? Ég get ekki beðið eftir að koma og sjá hvernig lífið án Örnu er;) Hlakka til að sjá þig trunta.
Kv. Arna Vala

 
At 10:39 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

JEEEEYYY UPPÁHALDS SYSTIR MÍN AÐ KOMA!!

Hlakka til að sjá þig:)

KV.Tinna Kristín

 

Skrifa ummæli

<< Home

Standard Guestbook
Name: **
What is your email? **
Your homepage:
Where are you from?
Comments? **
This message is private
Site Feed