fimmtudagur, júní 15, 2006

75 hljómsveitir

Eftir að “pepparrinn” minn í ritgerðarskrifum hérna á CBS (Copenhagen buisness school), hún Regína ákvað að vera heimavinnandi í dag, þá hef ég freistast til ýmis komar ósóma og þá aðallega í tengslum við netvafr. Eftir að hafa fyllst eldmóði við allan þennan blogglestur þá leikur lyklaborið bókstaflega í höndunum á mér (væri reyndar betra ef það væri í tenglsum við ritgerðina...en hey, ég er bara hita þær upp...”let me tell you how the human body works” (Joey í Friends, 2002) (nú Quaota ég allt! )). Hvar var ég...já einmitt, já og að auki þá fann ég þess skemmtilegu mynd á einu blogginu.



Skoðið hana nú gaumgæfilega. Þessi mynd innheldur tilvísanir í 75 hljómsveitir. Reynið að finna sem flestar og skrifið þær hérna fyrir neðan. Klikkið á myndina til að sjá stærri útgáfu af henni.

20 Comments:

At 1:06 e.h., Blogger Drekaflugan said...

Ég ætlað að ríða á vaðið með þessum þremur:

White Zombie (þessi við hliðiná búðargluggunum(
Gorillaz
Led Zeppelin...

...bara 72 eftir

 
At 2:48 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

ohh það eina sem ég fann var gorillaz.. en Ragnheiður, takk fyrir gjöfina, ég var mjög ánægð:) takk fyrir mig:)
Kv. your loving sister Arna:*

 
At 10:45 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Ég sé Rolling Stones og Pet Shop Boys. Þá eru bara 70 eftir...

 
At 11:23 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Ég fann:
Scissor Siters
Eagles
Gun´s and Roses
Smashing Pumpkins

Regina, "the pepper"

 
At 1:26 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

ég fann (í viðbót):
garbage
white snake
:)

 
At 2:02 e.h., Blogger Drekaflugan said...

ok gott, þá eru komnar 11 hljómsveitir, og "aðeins" 64 eftir...

 
At 2:16 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Fannst ég endilega sjá þetta :

-Blur (gaurinn lengst til hægri)
-Red hot chili peppers
-Nine inch nails
-Queen of the stone age
-Block party
-Alice in chains
-U2
-Dead presidents (myndirnar á veggnum til vinstri)
Hilds

 
At 5:03 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

já, gleymdi að segja hvar :
- Red hot chili peppers eru í básnum hægra megin, á melónunni með sólgleraugun.
- 50 Cent f aftan drolluna með frethólkana
- gaurarnir í hvítu = manic street preachers
- b52s = flugvélarnar
- pink floyd kannski himininn
- deep purple = veggurinn
- U2 er skrifað á vegginn f neðan eagles
- Alice in chains hjá Blur
- Nine inch nails hjá smashing pumpkins
- partý í blokkinni h ægra megin - block party
- Queens of the stone age = steinfígúran rétt hjá steinunum?

Hilds

 
At 7:06 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

En skemmtilegt, mér dettur í hug með flugvélarnar: Jefferson Airplane, og svo gæti skeiðin kannski verið: Loving Spoonful (gömul brýni!!). Hvar eru Bítlarnir??? En gæti það verið gangbrautin? Bara uppástunga.

Bestu kveðjur,
mamma bítlafan

 
At 8:45 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Jæja, nú byrjum við!!
Mamma og ég búnar að einbeita okkur aðeins að þessu :

- Roots (læðast upp um ræsið hjá guns 'n roses)
- Iron Maiden (ekki Queen of the stone age eins og ég sagði áðan að labba yfir götuna)
- BeeGees (málað á húsið til hægri)
- Seal (plaggat af sel t.v.)
- Green Day (dagatalið)
- Radio Head (f miðju - útvarp f haus)
- Queen (mjög augljóst)
- Prince (ennþá augljósara)
- Madonna (maría og jesú plaggat)
- Dead Kennedy's (skiptum út dead presidents á plaggati) fyrir áhugasama eru þetta jfk og bobby
- Cypress Hill (tréð á hæðinni)
- Eminem (M&M's á götunni)
- Talking Heads (sjónvarpsfólkið)
- Cranberries (hægra megin í poka neðst)
- Kiss (2 stelpur að kyssast - gæti verið Tatu eða Blonde Redhead einnig)
Að lokum viljum við minnast á The Doors (mislitar hurðir f aftan fólk)

 
At 8:46 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

P.s. Mamma og Hildur :)

 
At 7:19 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

hér eru tvær til viðbótar

-The Blues brothers (að labba yfir götuna)
-The Beach boys (lengst til hægri hjá skeiðinni)

 
At 10:33 e.h., Blogger Drekaflugan said...

heyrdu øzzøzzøzz, thetta er bara allt ad koma. latum nu okkur sja allt saman eru thetta thá 42 hljomsveitir.

Ég reyndar hélt ad thetta væri Johnny Cash sem var eins og MIB = Men in black = Man in black = Johnny Cash

En vá thá er samt slatti eftir eda 32! hérna koma allaveganna nokkrar í vidbót:
*Svarti fáninn gæti verid "Black Sabbath"
*tølustafirnir 20 sem eru myndadir ur eldspitustokkum er "Matchbox 20"
*"Sex Pistols" - byssurnar sem drottningin heldur á God save the queen...
*"Eels" - Snákarnir tveir á gøtunni

komin nidur í 28, og tad er fullt af myndum eftir sem ekki er búid ad ráda í. Hvad med thessa álfa vid hlidina á Pet shop, og konuna uppá svølunum. Skeidin? Ekki var Spoon sú íslenks svo fræg var hún?

 
At 10:35 e.h., Blogger Drekaflugan said...

djók um leid og ég var búinn ad ksirfa thetta med álfan datt tad i kollin á mér: Pixies :)

27 eftir

keep on rockin...

 
At 12:50 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Gatið í miðri götunni= Hole

Einnig gæti málmkenndi hluturinn á leið yfir gangstéttina staðið fyrir Metallica.

 
At 10:01 f.h., Blogger Drekaflugan said...

Góður, 26 eftir. Þessi málmkenndi hlutur yfir götuna er pyntingartækið Iron Maiden (hol stytta með nöglum inní sem fólk var sett inní og látið svo rúlla niður hlíð t.d.!

*Annars er korn þarna í grænmetisbásnum "Korn". 25 eftir

Sýnist þetta ver skjaldbaka við hliðiná drottningunni "Tortoise" 24 eftir...

 
At 11:16 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Skeiðin = Giant Spoon
HL

 
At 2:02 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Cypress Hill (fjallið)

 
At 2:17 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

úbbs. var að sjá að það var búið að segja það. hehe.

 
At 2:08 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

hæ. sniðug mynd! Blind Melon.. melónan með Sólgleraugun.
kv. guðný lux.

 

Skrifa ummæli

<< Home

Standard Guestbook
Name: **
What is your email? **
Your homepage:
Where are you from?
Comments? **
This message is private
Site Feed