sunnudagur, nóvember 06, 2005

að sápa eða ekki sápa...það er spurningin!

Já, fólk er bara frekar jákvætt í garð Eyjólfs fótboltaþjálfara, a.m.k. þeir sem vita hver hann er. Enginn heldur að hann eigi eftir að standa sig verr en fyrri Ásgeir og Logi, tveir segja að hann skili sama starfi og þrír að hann eigi eftir að standa sig betur. Mér finnst þó ansi margir ekki vita nægilega mikið um þessi mál og voru fimm sem ekki vissu hver hann var. Þessvegna ætla ég nú að setja eina könnun á netið sem ég held að snerti ansi marga og fólk hefur sterkar skoðanir á. Nefninlega sú spurning um hvort að maður eigi að vaska Teflon pönnunna sína með sápu eða ekki (ef maður á eina slíka...pönnur þ.e.). Ég á von á ansi hörðum umræðum hér á netinu og hvet ég fólk til að tjá sig aukalega um þessi mál ef þeim finnst það þörf, á næsta bloggi undir liðnum "skjóttu".

kveðja
the dishwasher

1 Comments:

At 4:02 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

ég held að það sé langsamlega best að drekkja bara öllu í sápu.

 

Skrifa ummæli

<< Home

Standard Guestbook
Name: **
What is your email? **
Your homepage:
Where are you from?
Comments? **
This message is private
Site Feed