föstudagur, júní 09, 2006

Glúgg...glúgg...* Spurning hvort maður ætli sér stundum aðeins of mikið.
* Ég fæ mér bara einn bjór í kvöld, lofa...
* Hvað ætli allur sá bjór sem maður hefur drukkið um ævina, mundi fylla mikið uppí þessa flösku?
* ...

Það er nóg af pælingum sem þessi mynd vekur. Það væri gaman að sjá hvort lesendur síðunnar lumi nú ekki á nokkrum í pokahorninu...

Góða helgi

3 Comments:

At 3:47 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Haha já ég reyni að redda Sigga kúbeini íbúð, hann er svo fínn gaur. Er einmitt að fara að hitta þessa gaura um helgina, ætlum að slæpast e-ð. Gummi hnífur og Dóri sleggja ætla að slást með í hópinn. Synd að þú komist ekki! Ég skila kveðju til þeirra frá þér! ;) En gaman að fá comment frá þér, maður er ekki nógu duglegur að commenta, en nú mun verða bætt úr því! En vá mig langar svo að koma út til ykkar. Hvernig líst ykkur á að ég komi kannski í vetrarfríinu mínu sem er í október? Yfir langa helgi? C'est trés bien??

María lil sis

 
At 2:44 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Hvað ætli svona bjór myndi kosta?
Ætli það sé bara 9 kr. skilagjald fyrir flöskuna?
Hvað væri maður lengi að teyga kvikindið? (ef maður gæti það nú).
Olaf

 
At 1:16 e.h., Blogger Drekaflugan said...

Góður...

hún minnir mig einnig á e-s konar trúarathöfn og sjöunda boðorðið: "þið skulið ekki aðra Guði dýrka"

 

Skrifa ummæli

<< Home

Standard Guestbook
Name: **
What is your email? **
Your homepage:
Where are you from?
Comments? **
This message is private
Site Feed