miðvikudagur, janúar 19, 2005

Onsdag 19. januar

Í dag var minn fyrsti dagur í verknáminu. Hann var reyndar bara einn langur starfsmannafundur í 5 klst. Mér líst samt bara vel á þetta allt saman. Á morgun er svo annar vinnudagur og ég á að mæta hálf átta og þá verð ég að vakna á milli hálf sex og sex eftir því hvort ég vill borða morgunmat eður ei. Maður er nebbla ágætis tíma á leiðinni:)
Í gær fór ég í bæinn með Gunna til að fagna starfsmatinu sem var á leiðbeinendum á leikskólum Kópavogs. Þar græddi ég nokkra aura og við skelltum okkur því í Bruuns gallerí og ég keypti mér lampann úr Lisbet Dahl sem mig er búið að langa í svo lengi og svo fullkomnaði ég Friends safnið mitt og keypti mér tvo dvd diska. ble ble Ragnheidur Osk

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

Standard Guestbook
Name: **
What is your email? **
Your homepage:
Where are you from?
Comments? **
This message is private
Site Feed