Gunnar og Ragnheiður do Danmark
----------------------Árósar : Haust 2004 - vetur 2006,-----------------------Kaupmannahöfn : vetur 2006 - sumar 2007 --------------------------------------------------------- Erum búin að aðlagast þvílíkt vel, erum alveg nokkrum sinnum búin að fá okkur rúgbrauð með makríl!
Jeij! Ánægður að hafa fundið bloggið ykkar! Vona að þið verðið nú dugleg að blogga áfram og haldið þessum dampi á meðan á dvöl ykkar stendur úti :)
Bestu kveðjur af klakanum, vonandi fara baunarnir vel með ykkur!